Skipan fulltrúa í ungmennaráð 2023

Málsnúmer 2310030

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 372. fundur - 12.10.2023

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Sveitarstjórn samþykkir að fulltrúar sveitarfélagsins í ungmennaráði verði Patrekur Óli Gústafsson og Jenný Dögg Ægisdóttir. Varamenn verði Viktor Ingi Jónsson og Dagrún Sól Barkardóttir.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?