Beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2039 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, 315. mál. Umsagnarfrestur til 26. október 2023.

Málsnúmer 2310047

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1194. fundur - 23.10.2023

Byggðarráð veitti umsögn um málið þegar það var kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda í júlí. Sveitarstjóra er falið að senda nefndasviði Alþingis samhljóða umsögn en í henni koma fram megin áherslur sveitarfélagsins í samgöngumálum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?