Uppgjör refa- og minkaveiða 2023

Málsnúmer 2310051

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 204. fundur - 02.11.2023

Ármann Pétursson boðaði forföll.
Lagðar fram upplýsingar um refa- og minkaveiði frá 1. september 2022 til 31. ágúst 2023. Heildarkostnaður vegna refa- og minkaveiði á þessu tímabili er alls kr. 6.900.149. Unnin grendýr eru 84, yrðlingar 162, hlaupadýr 116 og minkar 75.
Var efnið á síðunni hjálplegt?