Jólahúnar - beiðni um afslátt af leigu Félagsheimilisins Hvammstanga

Málsnúmer 2310054

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1194. fundur - 23.10.2023

Magnús Magnússon og Unnur Valborg Hilmarsdóttir véku af fundi kl. 14:03. Friðrik Már Sigurðsson varaformaður tók við fundarstjórn.
Lögð fram ósk Rannveigar Erlu Magnúsdóttur fyrir hönd Jólahúna um afslátt af gjaldskrá Félagsheimilisins Hvammstanga. Byggðarráð samþykkir veitingu afsláttar í samræmi við gjaldskrá Félagsheimilisins Hvammstanga vegna viðburða í samfélagsþágu.
Magnús Magnússon og Unnur Valborg Hilmarsdóttir komu aftur til fundar kl. 14:07. Magnús Magnússon tók aftur við fundarstjórn.
Var efnið á síðunni hjálplegt?