Erindi frá Fjallskiladeild Víðdælinga

Málsnúmer 2310094

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 204. fundur - 02.11.2023

Lagt fram erindi frá fjallskiladeild Víðdælinga vegna girðingarmála á afréttum. Í því er fjallað um mikilvægi þess að Stórisandur verði friðaður fyrir beit sem mótvægisaðgerð vegna lagningar byggðalínu Landsnets yfir heiðar í Húnaþingi sem áður hafa nánast verið ósnertar. Landbúnaðarráð þakkar fyrir erindið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?