Starfsáætlun grunnskóla 2024

Málsnúmer 2311066

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 242. fundur - 30.11.2023

Eydís Bára Jóhannsdóttir og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir komu til fundar kl. 15:21, ásamt Elsche Oda Apel fulltrúa foreldra og Kristínu Ólöfu Þórarinsdóttur fulltrúa kennara.
Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri fóru yfir starfsáætlun Grunnskóla Húnaþings vestra fyrir árið 2024.
Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Elsche Oda Apel og Kristín Ólöf Þórarinsdóttir véku af fundi kl. 15:57.
Var efnið á síðunni hjálplegt?