Byggðarráð - 1200

Málsnúmer 2312002F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 376. fundur - 21.12.2023

1. 2312019 - Minnisblað um skólaakstur í Helguhvamm.
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

2. 2312024 - fyrirhuguð viðbygging við verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

3. 2312020 - Barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélag.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
"Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu byggðarráðs með þeirri viðbót að í stýrihópnum taki einnig sæti skólastjórar leik-, grunn- og tónlistarskóla."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?