Niðurstöður íslensku æskulýðrannsóknarinnar 2023

Málsnúmer 2312036

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 244. fundur - 29.02.2024

Guðrún Ósk kynnti niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2023. Heilt yfir eru niðurstöðurnar góðar fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra.
Eydís Bára, Guðrún Ósk, Pálína Fanney og Elsche véku af fundi eftir þennan lið kl. 16:45
Var efnið á síðunni hjálplegt?