Byggðarráð - 1205

Málsnúmer 2402001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 379. fundur - 12.03.2024

Oddviti setti fund og óskaði eftir að fá að taka á dagskrá sem 15. dagskrárlið áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga, kosningar sem 16. dagskrárlið, samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í Húnaþingi vestra sem 17. dagskrárlið og að 18. dagskrárliður verði skýrsla sveitarstjóra. Samþykkt samhljóða. Gengið var til dagskrár.
Fundur haldinn 12. febrúar. Fundargerð í 5 liðum. Formaður kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?