Samningur um Umdæmisráð barnaverndar

Málsnúmer 2402004

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1204. fundur - 05.02.2024

Lagður fram til kynningar samningur um rekstur umdæmisráða Landsbyggða sem Húnaþing vestra gerðist aðili að í lok árs 2022. Samningurinn gildir til 31. desember 2027.
Var efnið á síðunni hjálplegt?