Ársskýrsla Brunavarna Húnaþings vestra 2023

Málsnúmer 2402023

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1206. fundur - 19.02.2024

Formaður setti fund. Valur Freyr Halldórsson kom til fundar við byggðarráð kl. 14:02.
Valur Freyr Halldórsson slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra kom til fundar við byggðarráð og fór yfir starfsemi Brunvarna Húnaþings vestra. Byggðarráð þakkar slökkviliðsstjóra fyrir greinargóða yfirferð.
Valur vék af fundi kl. 14:37.
Var efnið á síðunni hjálplegt?