Ytra mat leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2402028

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 244. fundur - 29.02.2024

Kristinn Arnar Benjamínsson skólastjóri leikskóla og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir fulltrúi foreldra mættu til fundar kl. 15:01
Menntamálastofnun hefur móttekið staðfestingu og mat leikskólastjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs Húnaþings vestra á framkvæmd umbóta i kjölfar ytra mats. Menntamálastofnun tekur fram að fyllilega hafi verði gert grein fyrir umbótum í kjölfar ytra matsins og málinu lokið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?