Kynning á starfi skólabúðanna á Reykjum 2024.

Málsnúmer 2402048

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 244. fundur - 29.02.2024

Sigurður Guðmundsson forstöðumaður skólabúða á Reykjum mætti til fundar kl. 15:33
Sigurður Guðmundsson fór yfir starfsemi skólabúðanna á Reykjum. Miklar framkvæmdir hafa verið undanfarið bæði af hálfu Húnaþings vestra og UMFÍ. Starfsemin gengur vel og mikil fjölbreytni.
Sigurður vék af fundi kl. 15:55
Var efnið á síðunni hjálplegt?