Ákvörðun um breytingu á tímasetningu hefðbundins sveitarstjórnarfundar aprílmánaðar

Málsnúmer 2402067

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 379. fundur - 12.03.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir að næsti reglubundni sveitarstjórnarfundur verði haldinn miðvikudaginn 10. apríl nk. vegna ársþings Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem ber upp á hefðbundnum fundartíma.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Sveitarstjórn - 380. fundur - 10.04.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir að næsti reglubundni sveitarstjórnarfundur verði haldinn 8. maí nk. þar sem hefðbundinn fundartíma ber upp á uppstigningardag.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?