Fulltrúar Náttúrustofu Norðurlands vestra koma til fundar

Málsnúmer 2403059

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1211. fundur - 22.04.2024

Starri Heiðmarsson og Ragna Guðrún Snorradóttir komu til fundar kl. 15.08.
Starri Heiðmarsson framkvæmdastjóri Náttúrustofu Norðurlands vestra og Ragna Guðrún Snorradóttir líffræðingur á stofunni komu til fundar við byggðarráð og fóru yfir starfsemi stofunnar. Byggðarráð þakkar Starra og Rögnu Guðrúnu greinargóða kynningu.
Starri og Ragna Guðrún véku af fundi kl. 15:XX.
Var efnið á síðunni hjálplegt?