Bændadagar í Víðidalsá og Fitjaá

Málsnúmer 2405004

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1213. fundur - 13.05.2024

Lagt fram erindi frá Veiðifélagi Víðidalsár með upplýsingum um bændadaga í ánni að afloknu veiðitímabili ár hvert sem felast í að landeigendur geti keypt veiðileyfi í ánni samkvæmt ákveðnum skilyrðum. Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið muni ekki nýta sér rétt til kaupa á veiðileyfum á bændadögum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?