Umsókn um lóð undir gróðrastöð á Laugarbakka

Málsnúmer 2406003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1216. fundur - 19.06.2024

Skógarplöntur ehf., sækja um lóðina Reykjahöfða á Laugarbakka. Byggðarráð samþykktir úthlutun lóðarinnar Reykjahöfða til Skógarplantna ehf.
Var efnið á síðunni hjálplegt?