Umsókn um byggingarlóð Búland 6 Hvammstanga

Málsnúmer 2406009

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1216. fundur - 19.06.2024

Magnús Magnússon vék af fundi kl. 14:32 og Elín Lilja Gunnarsdóttir varaformaður tók við stjórn fundarins.
Óskar Hallgrímsson, Ingibjörn Pálmar Gunnarsson, Guðmundur Brynjar Guðmundsson og Kristján Ársælsson fyrir hönd óstofnaðs félags sækja um lóðina Búland 6 á Hvammstanga. Byggðarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar Búland 6 til umsækjenda.
Magnús Magnússon kom til fundar að nýju kl. 14.37 og tók við stjórn fundarins að nýju.
Var efnið á síðunni hjálplegt?