Samgönguáætlun

Málsnúmer 2406023

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1216. fundur - 19.06.2024

Fregnir hafa borist af því að samgönguáætlun verði ekki afgreidd á því þingi sem nú er að ljúka. Málinu var vísað til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis þann 10. október 2023, fyrir rúmum 8 mánuðum. Byggðarráð furðar sig á því að ekki hafi verið hægt að komast að samkomulagi innan nefndarinnar á þeim tíma. Jafnframt lýsir ráðið yfir þungum áhyggjum af þeim töfum sem óhjákvæmilega verða vegna þessa á brýnum samgönguúrbótum um land allt.
Var efnið á síðunni hjálplegt?