Samningur við Pílufélagið Hvammstanga um leigu Félagsheimili Hvammstanga 2024

Málsnúmer 2406025

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1216. fundur - 19.06.2024

Byggðarráð samþykkir endurnýjun leigusamnings við Pílufélagið Hvammstanga vegna leigu á neðri hæð í Félagsheimilinu Hvammstanga undir starf félagsins. Samningurinn tekur gildi við lok gildandi leigusamnings og er með sömu skilmála og þar koma fram. Leigutími er eitt ár.
Var efnið á síðunni hjálplegt?