Stytting vinnuviku kennara skólaárið 2024-2025

Málsnúmer 2406026

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1217. fundur - 24.06.2024

Magnús Vignir Eðvaldsson vék af fundi kl. 14:14.
Lögð fram tillaga skólastjórnenda Grunnskóla Húnaþings vestra um fyrirkomulag styttingar vinnuviku starfsmanna skólans skólaárið 2024-2025. Er útfærsla styttingarinnar með sama hætti og skólaárið 2023-2024. Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu með fyrirvara um að breytingar verði gerðar á ákvæði um lengd vinnuviku í komandi kjarasamningum.
Magnús Vignir kom aftur til fundar kl. 14:20.
Var efnið á síðunni hjálplegt?