Beiðni um launalaust leyfi

Málsnúmer 2409024

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1224. fundur - 16.09.2024

Lögð fram beiðni Sigrúnar Evu Þórisdóttur um launalaust leyfi í eitt ár frá störfum sínum við Grunnskóla Húnaþings vestra. Fyrir liggur jákvæð umsögn skólastjóra. Byggðarráð samþykkir beiðnina í samræmi við Reglur Húnaþings vestra um veitingu launalausra leyfa.
Var efnið á síðunni hjálplegt?