Göngustígur á Laugarbakka

Málsnúmer 2409045

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1225. fundur - 23.09.2024

Lögð fram beiðni gönguhóps á Laugarbakka um lagfæringar á 180 m. löngum göngustíg frá þéttbýlinu á Laugarbakka að þjóðvegi. Byggðarráð þakkar erindið og felur sveitarstjóra að skoða málið með rekstrarstjóra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?