Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta Melstaðarvegar

Málsnúmer 2409051

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1225. fundur - 23.09.2024

Lagt fram til kynningar afrit bréfs til landeiganda um fyrirhugaða afskráningu hluta Melstaðavegar nr. 7055-01 af vegaskrá. Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er ekki föst búseta lengur á jörðinni og uppfyllir vegurinn því ekki lengur skilyrði þess að teljast til þjóðvega.
Var efnið á síðunni hjálplegt?