Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um námsgögn, mál nr. 222.

Málsnúmer 2409064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1227. fundur - 30.09.2024

Lögð fram beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um námsgögn þar sem kveðið er um að námsgögn í grunnskólum verði gjaldfrjáls. Ekki þykir ástæða til umsagnar um málið enda hafa námsgögn ásamt ritföngum verið gjaldfrjáls í Grunnskóla Húnaþings vestra um árabil.
Var efnið á síðunni hjálplegt?