Efri-Þverá, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2411022

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 371. fundur - 12.11.2024

Systur og svilar sækja um að stofnuð verði lóð úr Efri-Þverá I L223335 undir íbúðarhús samkvæmt uppdrætti gerðum af Káraborg ehf. dags. 06.11.2024.Stofnuð lóð verður 2.500m2 og sótt er um að hún fái staðfangið Efri-Þverá I A.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar og lóðin fái staðfangið Efri-Þverá IA með fyrirvara á undirritunum eiganda á merkjalýsingu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?