Borðeyrarbær II, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2411027

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 371. fundur - 12.11.2024

Jóhann Ragnarsson og Jóna Guðrún Ármannsdóttir sækja um stofnun lóðar úr Borðeyrarbæ L142178 samkvæmt uppdrætti gerðum af Káraborg ehf. dags. 10.11.2024. Stofnuð lóð verður 1,7ha að stærð og fær staðfangið Borðeyrarbær II.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar og lóðin fái staðfangið Borðeyrarbær II.
Var efnið á síðunni hjálplegt?