Styrkir til leikfélaga 2025

Málsnúmer 2501010

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1236. fundur - 03.02.2025

Ráðstöfun fjármuna á fjárhagsáætlun í styrki til leikfélaga.
Á fjárhagsáætlun ársins 2025 er gert ráð fyrir stuðningi við leikfélög vegna leiksýninga að fjárhæð kr. 300 þúsund. Sveitarstjóra er falið að auglýsa úthlutun þeirra fjármuna. Byggðarráð samþykkir að framvegis sæki leikfélög um styrk við gerð fjárhagsáætlunar líkt og önnur menningarfélög í sveitarfélaginu og ekki verði um sérstaka úthlutun aðra að ræða.
Var efnið á síðunni hjálplegt?