Úthlutun fjármagns til viðhalds heiðagirðinga 2025

Málsnúmer 2503001

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 217. fundur - 05.03.2025

Ármann Pétursson, varamaður Stellu Drafnar Bjarnadóttur, boðaði forföll.
Til úthlutunar fjármagns til viðhalds og endurnýjunar heiðagirðinga er kr. 3.500.000.


Landbúnaðarráð samþykkir eftirfarandi úthlutun til viðhalds og endurnýjunar heiðagirðinga árið 2025:
Fjallskiladeild Hrútafirði kr. 1.100.000.
Fjallskiladeild Miðfirðinga kr. 1.200.000.
Fjallskiladeild Víðdælinga kr. 1.200.000.

Landbúnaðarráð leggur til að taxti við vinnu við heiðagirðingar á árinu 2025 verði eftirfarandi:
Verktakagreiðsla kr. 3.865 pr. klukkustund, taxti fyrir fjórhjól verði kr. 3.865 pr. klukkustund og taxti fyrir sexhjól verði kr. 4.075 pr. klukkustund. Ofan á þessa taxta leggst 24% virðisaukaskattur. Akstur verður greiddur samkvæmt taxta ríkisins.

Landbúnaðarráð minnir á mikilvægi þess að fjallskilastjórnir haldi kostnaði vegna heiðagirðinga innan fjárhagsheimilda. Jafnframt er minnt á að samkvæmt reglum vegna styrkja til fjallskiladeilda skal öllum reikningum skilað fyrir 31. október nk.

Var efnið á síðunni hjálplegt?