Toyota Hiace til sölu

Toyota Hiace til sölu

Húnaþing vestra auglýsir til sölu Toytoa Hiace árgerð 2002.

Selst í því ásigkomulagi sem hann er í.

  • Bíllinn er ekinn 393xxx
  • Skoðun í september leiddi til þess að númer voru lögð inn.
  • Bíllinn er gangfær, en gera þarf ýmislegt fyrir hann m.a. tengt grind, gírum og hjólabúnaði. Hægt er að fá að sjá skoðunarvottorð bíls.
  • Bíllinn er sætisbíll, sæti geta fylgt með.
  • 9 manna 
  • Fastur krókur
  • Díselbíll
  • Rúður að aftan brotnar
  • Gott útvarp

Óskað er eftir tilboðum á netfangið skrifstofa@hunathing.is fyrir kl 10:00 miðvikudaginn 31.janúar.

Á sama netfang má einnig sækjast eftir frekari upplýsingum um bílinn eða óska eftir því að skoða hann.

 

            - Umhverfissvið 

Var efnið á síðunni hjálplegt?