5. apríl kl. 19:00-23:45
Viðburðir
Félagsheimilið Hvammstanga
Kótilettukvöld til að safna fyrir uppsetningu NORÐURBRAUTAR FYRSTU VEGASJOPPUNNAR og húsnæði til varðveislu á BANGSABÁT.
Veislustjórar og uppistandarar verða Gísli Einarsson og Gunnar Rögnvaldsson.
Frábærar kótilettur verða á boðstólum ásamt meðlæti í boði Sláturhúss SKVH og Kaupfélags Vestur-Húnvetninga.
Nánari lýsing á þessari flottu skemmtun mun birtast hér þegar nær dregur.
Undirbúningsnefnd: Kvenfélagsins Bjarkar, Húsfreyjanna á Vatnsnesi, Lionsklúbbsins Bjarma og annarra áhugamanna.