8. apríl kl. 20:00-21:30
Viðburðir
Hvammstangakirkja
Kór eldri borgara í Húnaþingi vestra heldur árlega vortónleika sína í Hvammstangakirju þriðjudaginn 8. apríl 2025. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00
Kórinn flytur nokkur velvalin lög í Hvammstangakirkju undir stjórn og við undirleik nýs stjórnanda Daníels Arasonar. Að loknum tónleikum verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
Aðgangseyrir 3.000 krónur