192. fundur

192. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 4. júlí 2018 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Guðríður Hlín Helgudóttir, varamaður Sólveig H. Benjamínsdóttir, aðalmaður og  Davíð Gestsson , aðalmaður.

 

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Henrike Wappler

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Úthlutun íbúðar aldraðra
  3. Önnur mál  

Afgreiðslur:

  1. Sigríður E. Ársælsdóttir, formaður, bauð nýja nefndarmenn velkomna til starfa.
  2. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók
  3. Úthlutun íbúða aldraðra að Nestúni 2-6, íbúð 101 og 103, 4 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða að úthluta íbúð nr. 101 Kristínu Jóhannsdóttur og íbúð nr. 103 Lilju Guðjónsdóttur.
  4. Önnur mál:

Umsókn um stuðningsfjölskyldu, sjá trúnaðarbók

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 11.11

Var efnið á síðunni hjálplegt?