207. fundur

207. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 30. október 2019 kl. 09:30 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Halldór Gunnlaugsson, aðalmaður,  Gunnar Þorgeirsson, varamaður, og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu
  3. Afhending samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra 

 

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.

     2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók.

 

    3. Afhending samfélgasviðurkenningar Húnþings vestra. Viðurkenningarnar hlutu: Leikflokkur Húnaþings vestra, Þuríður Þorleifsdóttir og Elinborg Sigurgeirsdóttir fyrir að hafa með gjörðum sínum og framgöngu látið gott af sér leiða og verið öðrum fyrirmynd.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11.00

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?