214. fundur

214. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 1. júlí 2020 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður, Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi 

Fundargerð ritaði: Henrike Wappler

Dagskrá:

1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi

2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna.

3. Umsóknir um fél. liðveislu

4. Önnur mál

 

Afgreiðslur:

1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók

2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sjá trúnaðarbók

3. Umsóknir um fél. liðveislu, sjá trúnaðarbók. 

4. Önnur mál:

a. Kynning á  verkefninu Félagsmiðstöð fyrir 60+ sem starfrækt verður í sumar.

b. Umsókn um húsnæðisbætur, sjá trúnaðarbók.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11:04

Var efnið á síðunni hjálplegt?