233. fundur

233. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 30. mars 2022 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir aðalmaður, Davíð Gestsson aðalmaður, Valdimar Gunnlaugsson aðalmaður og Sólveig H. Benjamínsdóttir aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þ. Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
  3. Umsóknir um stuðningsþjónustu

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstaka aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
  3. Umsóknir um stuðningsþjónustu, engin mál.

 

Liljana starfsmaður á sviðinu kom inná fundinn og sagði frá þeim störfum í öldrunarþjónustunni sem hún hefur verið að sinna.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 10.55

Var efnið á síðunni hjálplegt?