239. Fundur

239. Fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 30. nóvember 2022 kl. 09:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Sólveig H. Benjamínsdóttir varaformaður, Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður, Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður, Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2023.
Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir helstu atriði í fjárhagsáætlun 2023.


2. Nestún,
a. Íbúafundur. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir minnisblað um íbúafund í Nestúni, umræður og ábendingar.
b. Viðmið um úthlutun. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs lagði fyrir viðmið um úthlutun íbúða í Nestúni, þau voru samþykkt. Viðmiðin verða birt á heimasíðu Húnaþings vestra.
c. Reglur um notkun á sal. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs lagði fram reglur um nýtingu á sal í samræmi við tillögur íbúa í Nestúni. Reglurnar verða birtar á heimasíðu Húnaþings vestra og í Nestúni.


3. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

2022

September

Október

Nóvember

       

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

0

0

0

V. sérstakra aðstæðna

1

0

0

       

Heimaþjónusta

29

29

28

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

9 (3)

10(4)

11 (3)

       

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

14

15

15

       

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

35

3

1

       

Liðveisla - fjöldi samninga

4

 

3

       

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

3

3

       

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

3

3

3

       

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

4

 

4

Aðrir

1

   
       

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

17

14

18

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

5

6

8

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

12

7

15

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

8

14

12

Hóparáðgjöf - börn

     

Hóparáðgjöf - fullorðnir

0

1 (uppl.fundur)

 

Fjöldi viðtala - börn

59

41

40

       
       

Greiningar barna

2

5

8

Börn í bið eftir greiningum

7

5

1

       

Barnavernd

     

Tilkynningar

 

7

4

       

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

56

56

59

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

31

38

45

Sviðsstjóri fór yfir málaskrá fjölskyldusviðs, almenn mál í vinnslu eru 59 og einstaklingsmál 45.

Gerður Rósa vék af fundi kl. 10:19 undir þessum lið.

4. Drög að reglum um ráðgjöf um líðan og sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs lagði fram drög að reglum um ráðgjöf um líðan og sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra. Drögin verða birt á heimasíðu til athugasemda. Félagsmálaráð óskar að taka athugasemdir og tillögur sem berast til efnislegrar meðferðar.


5. Innleiðing á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir stöðu á innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Fundi slitið kl. 10:40

Var efnið á síðunni hjálplegt?