248. fundur

248. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Viktor Ingi Jónsson varamaður, Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir varamaður, Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður og Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler og Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:
1. Reglur um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni, lagðar fram til kynningar.
2. Reglur um stuðningsfjölskyldur, undirbúningur. Rætt um áherslur við endurskoðun reglnanna.
3. Starfsáætlun Fjölskyldusviðs 2024. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu áhersluþætti í starfsáætlun 2024.
4. Trúnaðarmál. Sigurður Þór og Henrike véku af fundi við afgreiðslu málsins kl. 10:35. Fært í trúnaðarbók. Sigurður og Henrike mættu aftur til fundar kl.11:01.
5. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

 

 

Júlí 23

ágúst 23

23-Sep

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

1 (lán)

0

0

V. sérstakra aðstæðna

   

1

Heimaþjónusta

28

29

29

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

11 (+3)

11(+2)

10(+2)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

12

12

13

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

0

í vinnslu

12

Liðveisla - fjöldi samninga

3

3

3

Lengd viðvera - fjöldi samninga

 

3

3

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

3

4

4

Aðrir

3

3

3

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

1

1

10

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

7

4

7

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

   

10

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

14

2

13

Hóparáðgjöf - börn

0

1

 

Hóparáðgjöf - fullorðnir

 

1

 

Fjöldi viðtala - börn

2

1

35

Greiningar

     

Greiningum lokið

0

0

3

Börn í greiningu

0

2

1

Börn í bið eftir greiningum

0

2

0

Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.

8

8

9

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

64

74

55

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

50

51

48

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 55 og einstaklingsmál 48.

Fundi slitið kl. 11:20

Var efnið á síðunni hjálplegt?