Kristinn Arnar Benjamínsson skólastjóri leikskóla og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir fulltrúi foreldra mættu til fundar kl. 15:01
|
1.
|
Ytra mat leikskólans Ásgarðs - 2402028
|
|
Menntamálastofnun hefur móttekið staðfestingu og mat leikskólastjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs Húnaþings vestra á framkvæmd umbóta i kjölfar ytra mats. Menntamálastofnun tekur fram að fyllilega hafi verði gert grein fyrir umbótum í kjölfar ytra matsins og málinu lokið.
|
|
|
|
2.
|
Skóladagatal leikskóla 2024-2025 - 2402057
|
|
Skólastjóri leikskóla kynnti drög að skóladagatali 2024-2025. Skólastjóra leikskóla falið að auglýsa drögin til athugasemda með áorðnum breytingum sem ræddar voru á fundinum.
|
Kristinn Arnar og Elísabet Eir véku af fundi kl. 15:32
|
|
|
|
Sigurður Guðmundsson forstöðumaður skólabúða á Reykjum mætti til fundar kl. 15:33
|
3.
|
Kynning á starfi skólabúðanna á Reykjum 2024. - 2402048
|
|
Sigurður Guðmundsson fór yfir starfsemi skólabúðanna á Reykjum. Miklar framkvæmdir hafa verið undanfarið bæði af hálfu Húnaþings vestra og UMFÍ. Starfsemin gengur vel og mikil fjölbreytni.
|
Sigurður vék af fundi kl. 15:55
|
|
|
|
Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri grunnskóla, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri, Pálína Fanney Skúladóttir skólastjóri tónlistarskóla og Elsche Apel fulltrúi foreldra mættu til fundar kl. 15:56
|
4.
|
Skóladagatöl 2024-2025 - 2402050
|
|
Skólastjórnendur grunnskóla og tónlistarskóla kynntu drög að sameiginlegu skóladagatali 2024-2025. Skólastjórnendum falið að auglýsa drögin til athugasemda.
|
|
|
|
5.
|
Úttekt mennta- og barnamálaráðuneytis á tónlistarskólum. - 2402015
|
|
Lagt fram bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti um fyrirhugað ytra mat tónlistarskóla.
|
|
|
|
6.
|
Eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra vegna grunnskóla 31. janúar 2024 - 2402034
|
|
Lögð fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra þar sem bent er á atriði sem þarf að ljúka. Fræðsluráð mun kalla eftir upplýsingum um stöðu á næsta fundi.
|
|
|
|
7.
|
Niðurstöður íslensku æskulýðrannsóknarinnar 2023 - 2312036
|
|
Guðrún Ósk kynnti niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2023. Heilt yfir eru niðurstöðurnar góðar fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra.
|
Eydís Bára, Guðrún Ósk, Pálína Fanney og Elsche véku af fundi eftir þennan lið kl. 16:45
|
|
|
|
8.
|
Umsókn í Sprotasjóð febrúar 2024 - 2402025
|
|
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs greindi frá sameiginlegri umsókn skólanna í A- og V- Hún um tveggja ára þróunarverkefni sem snýr að kennsluráðgjöf og inngildingu.
|
|
|
|
9.
|
Fundargerðir farsældarteymis - 2310067
|
|
Fundargerðir farsældarteymis lagðar fram til kynninngar.
|
|
|
|