188. fundur

188. fundur landbúnaðarráðs Húnaþings vestra haldinn miðvikudaginn 3. nóvember 2021 kl. 13:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ingimar Sigurðsson formaður, Ebba Gunnarsdóttir aðalmaður, Halldór Pálsson aðalmaður, Sigríður Ólafsdóttir varamaður. Sigtryggur Sigurvaldason boðaði forföll.

 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Dagskrá:

  1. Umsóknir um vetrarveiði á ref 2021-2022.

Afgreiðslur:

  1. Umsóknir um vetrarveiði á ref 2021-2022.

Landbúnaðarráði bárust átta umsóknir um vetrarveiði á ref.

Landbúnaðarráð felur sveitarstjóra að gera samninga við Bjarna Kristmundsson Hrútafjörður að austan, Björn Viðar Unnsteinsson Vesturhóp, Elmar Baldursson Vatnsnes, Hannes G. Hilmarsson Bæjarhreppur, Þorberg Guðmundsson Miðfjörður og Ævar Smára Marteinsson Víðidalur, að uppfylltum skilyrðum sem koma fram í auglýsingu um vetrarveiði á ref.

 

Fundargerð upplesin, fundi slitið kl. 13:31

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?