301. fundur

301. fundur Sveitarstjórnar Húnaþings vestra haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Þorleifur Karl Eggertsson, Magnús Magnússon, Ingveldur Ása Konráðsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Magnús Vignir Eðvaldsson og Ingimar Sigurðsson.

Starfsmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.
Ingibjörg Jónsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg Jónsdóttir

301.  FUNDUR.
301. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Var þetta fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar eftir sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí sl.  Þorleifur Karl Eggertsson setti fund og bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna til starfa. 

Fundinn sátu:      
Þorleifur Karl Eggertsson, Magnús Magnússon, Ingveldur Ása Konráðsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Magnús Vignir Eðvaldsson og Ingimar Sigurðsson.

Embættismenn:
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Ingibjörg Jónsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundarritari:
Ingibjörg Jónsdóttir.

Gengið var til dagskrár.

 1.    Skýrsla kjörstjórnar lögð fram til kynningar.
Fjöldi kjósenda á kjörskrá voru 891.  665 greiddu atkvæði,  auðir seðlar voru 25 og 8 atkvæði voru ógild.
Úrslit kosninganna voru eftirfarandi:
B listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna  346 atkvæði
N listinn Nýtt afl í Húnaþingi vestra 286 atkvæði.

Kjörnir aðal- og varamenn í sveitarstjórn Húnaþings vestra 2018-2022
Aðalmenn:
1.         Þorleifur Karl Eggertsson                                B-lista
2.         Magnús Magnússon                                         N-lista
3.         Ingveldur Ása Konráðsdóttir                          B-lista
4.         Sigríður Ólafsdóttir                                          N-lista
5.         Sveinbjörg Rut Pétursdóttir                           B-lista
6.         Magnús Vignir Eðvaldsson                             N-lista
7.         Friðrik Már Sigurðsson                                    B- lista

Varamenn:
1.         Ingimar Sigurðsson                                          B-lista
2.         Þórey Edda Elísdóttir                                      N-lista
3.         Valdimar H. Gunnlaugsson                            B-lista
4.         Maríanna Eva Ragnarsdóttir                         N-lista
5.         Sigríður Elva Ársælsdóttir                              B-lista
6.         Sólveig Hulda Benjamínsdóttir                     N-lista
7.         Elín Lilja Gunnarsdóttir                                  B-lista

 2.      Kosning oddvita og varaoddvita.  Kosinn oddviti Þorleifur Karl Eggertsson með 4 atkvæðum (ÞKE, IÁK, SP, IS) og 3 sátu hjá (MM, SÓ, MVE).  Kosinn varaoddviti Ingveldur Ása Konráðsdóttir með 4 atkvæðum (ÞKE, IÁK, SP, IS) og 3 sátu hjá (MM, SÓ, MVE)

 3.      Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra.

Lögð fram sameiginleg tillaga um skipan eftirtalinna ráða, nefnda og stjórna. 

Byggðarráð til eins árs, aðalmenn:

Ingveldur Ása Konráðsdóttir, formaður    
Friðrik Már Sigurðsson, varaformaður         
Magnús Magnússon                                       

Byggðarráð til eins árs, varamenn:

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
Þorleifur Karl Eggertsson
Sigríður Ólafsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Kjörstjórn, aðalmenn:

Kristín Magnúsdóttir
Eiríkur Steinarsson                                   
Sigurður Þór Ágústsson         

Kjörstjórn, varamenn:

Gunnar Örn Jakobsson
Ragnheiður Sveinsdóttir
Sara Ólafsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Félagsmálaráð aðalmenn:

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður
Valdimar H. Gunnlaugsson, varaformaður
Gerður Rósa Sigurðardóttir
Sólveig Benjamínsdóttir
Davíð Gestsson

Félagsmálaráð varamenn:

Guðríður Hlín Helgudóttir
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir
Birkir Þór Þorbjörnsson
Gunnar Þorgeirsson
Þórunn Þorvaldsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fræðsluráð aðalmenn:

Jóhann Albertsson, formaður
Elín Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður
Þorsteinn Guðmundsson
Ingibjörg Auðunsdóttir
Júlíus Guðni Antonsson                       

Fræðsluráð varamenn:

Elísa Sverrisdóttir
Ragnar Smári Helgason
Kristbjörg Birgisdóttir
Þórey Edda Elísdóttir
Leó Örn Þorleifsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Skipulags- og umhverfisráð, aðalmenn:

Pétur Arnarsson, formaður
Erla Björg Kristinsdóttir, varaformaður
Guðmundur Ísfeld
Guðjón Þórarinn Loftsson
Hallfríður Ólafsdóttir 

Skipulags- og umhverfisráð, varamenn:

Sigurður Kjartansson
Sigurður Björn Gunnlaugsson
Herdís Harðardóttir
Birkir Snær Gunnlaugsson
Þórey Edda Elísdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Landbúnaðarráð, aðalmenn:

Ingimar Sigurðsson, formaður
Erla Ebba Gunnarsdóttir, varaformaður
Sigtryggur Sigurvaldason
Guðrún Eik Skúladóttir
Halldór Pálsson 

Landbúnaðarráð, varamenn:

Ingveldur Linda Gestsdóttir
Guðmundur Ísfeld
Árborg Ragnarsdóttir
Gunnar Þórarinsson
Sigríður Ólafsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fjallskilastjórn Hrútafirði að austan, aðalmenn:

Guðmundur Ísfeld
Jón Kristján Sæmundsson
Jóhann Böðvarsson                       

Fjallskilastjórn Hrútafirði að austan, varamenn:

Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir
Gunnar Þórarinsson
Aðalheiður Böðvarsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fjallskilastjórn Miðfirði aðalmenn:

Erla Ebba Gunnarsdóttir     
Valgerður Kristjánsdóttir      
Rafn Benediktsson                           

Fjallskilastjórn Miðfirði varamenn:

Ólafur Rúnar Ólafsson
Gunnar Ægir Björnsson
Birkir Snær Gunnlaugsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fjallskilastjórn Vatnsnesi aðalmenn:

Auðbjörg Kristín Magnúsdóttir        
Ágúst Þorbjörnsson   
Þormóður Heimisson                       

Fjallskilastjórn Vatnsnesi varamenn:

Kolbrún Stella Indriðadóttir
Tómas Daníelsson
Guðni Ellertsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Fjallskilastjórn Vesturhópi aðalmenn:

Björn Bjarnason       
Björn Viðar Unnsteinsson
Baldur Heimisson 

Fjallskilastjórn Vesturhópi varamenn:

Jón Benedikts Sigurðsson
Jónína Helga Jónsdóttir
Elmar Baldursson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fjallskilastjórn Víðidals aðalmenn:

Ísólfur Líndal Þórisson
Elín Kristín Guðmundsdóttir
Gunnar Þorgeirsson 

Fjallskilastjórn Víðidals varamenn:

Ingveldur Linda Gestsdóttir
Hörður Óli Sæmundsson
Sigríður Ólafsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fjallskilastjórn Hrútafirði að vestan, aðalmenn:

Ingimar Sigurðsson
Sigrún Waage
Hannes Hilmarsson                          

Fjallskilastjórn Hrútafirði að vestan, varamenn:

Samson Bjarni Jónasson
Inga Hrönn Georgsdóttir
Jean Adele Vartabedian 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Almannavarnanefnd:

Aðalmaður: Sveitarstjóri
Varamaður: Oddviti 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Aðalmenn:      Þorleifur Karl Eggertsson      Magnús Magnússon           
Varamenn:      Ingveldur Ása Konráðsdóttir Sigríður Ólafsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Fulltrúar á ársþing SSNV  
Aðalmenn:
Þorleifur Karl Eggertsson
Ingveldur Ása Konráðsdóttir
Magnús Magnússon
Sigríður Ólafsdóttir
Varamenn:
Friðrík Már Sigurðsson
Ingimar Sigurðsson
Magnús Eðvaldsson
Þórey Edda Elísdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Stjórn Jarðarsjóðs
Aðalmaður: Ólafur Benediktsson                                                    
Varamaður: Jónína Ragna Sigurbjartsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands

Aðalmaður: Sveitarstjóri
Varamaður: Oddviti

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Fulltrúaráð Farskóla Norðurlands vestra:

Aðalmaður: Rakel Runólfsdóttir                                          
Varamaður: Jóhann Albertsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Stjórn Reykjaeigna:
Aðalmenn: Byggðaráð
Varamenn: Varamenn byggðaráðs 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Stjórn Verslunarminjasafnsins:
Aðalmaður: Guðmundur Ísfeld
Varamaður:  Kristín Guðmundsdóttir  

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Húsnefnd Félagsheimilis Ásbyrgi:

Aðalmenn:
Gunnar Ægir Björnsson
Rafn Benediktsson

Varamenn:
Vigdís Lillý Sigurjónsdóttir                                                 
Guðmundur Jónsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum                                                                                                         

Húsnefnd Félagsheimilis Hvammstanga:

Aðalmenn:
Sigurður Líndal
Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
Leó Örn Þorleifsson 

Varamenn:
Þórdís Helga Benediktsdóttir
Jón Haukdal
Aldís Olga Jóhannesdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum                                                          

Húsnefnd Félagsheimilis Víðihlíð:

Aðalmenn:
Þóra Björg Kristmundsdóttir
Maríanna Eva Ragnarsdóttir                                                

Varamenn
Hartmann Bragi Stefánsson  
Sigríður Ólafsdóttir    

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum                                                                                              

Heilbrigðisnefnd:

Aðalmaður:  Umhverfisstjóri                                               
Varamaður:  Sveitarstjóri       

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum                                                                  

Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga:

Erla Björk Kristinsdóttir
Birgir Þór Þorbjörnsson
Sólveig Benjamínsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum

Þjónusturáð um málefni fatlaðs fólks:

Aðalamaður: Ingveldur Ása Konráðsdóttir
Varamaður: Friðrik Már Sigurðsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Starfshópur um samstarf um málefni fatlaðs fólks:

Aðalmaður: Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
Varamaður: Þorleifur Karl Eggertsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Stjórn Náttúrustofu:

Aðalmaður: Sigríður Hjaltadóttir
Varamaður: Eric Dos Santos 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.          

Fulltrúar Húnaþings vestra í sameiginlegri barnaverndarnefnd með Strandasýslu og Reykhólahreppi:

Aðalmenn:
Eiríkur Steinarsson
Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Þórunn H. Þorvaldsdóttir

Varamenn:
Sigríður Elva Ársælsdóttir
Berglind Guðmundsdóttir
Kristín Ólöf Þórarinsdóttir 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Byggingarnefnd um viðbyggingu við grunnskóla:

Byggðarráð
Skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra
Sveitarstjóri
Daníel Karlsson
Skúli Einarsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Hitaveituhópur:

Elín R. Líndal
Gunnar Þorgeirsson 

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum 

Eignarréttarnefnd:

Gunnar Sæmundsson                                      
Sveinbjörn Jónsson
Heiðar Skúlason 

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4.      Fundargerðir byggðarráðs. Formaður kynnti.
Fundargerð 967. fundar frá 28. maí sl.  Fundargerð í 8 liðum.

4. dagskrárliður 1805038, styrkumsókn frá Kvennabandi Vestur Húnavatnssýslu.  Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5. dagskrárliður 1805042, ósk frá Selasetri Íslands um samning um úrvinnslu gagna.  Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fundargerð 968. fundar
frá 30. maí.sl.  Fundargerð í 1 lið.

Lögð fram eftirfarandi bókun „Sveitarstjórn tekur undir bókun byggðarráðs þar sem uppsögnum í útibúi Landsbankans á Hvammstanga er mótmælt harðlega.“ 

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

5.      Fundargerð skipulags- og umhverfisráðs, oddviti kynnti.

Fundargerð 298. fundar frá 7. júní sl. Fundargerð í 8 liðum
1. dagskrárliður 1805025 borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
2. dagskrárliður 1805032 borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
3. dagskrárliður 1805048 borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
4. dagskrárliður 1805049 borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
5. dagskrárliður 1806002 borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
6. dagskrárliður 1712010. Vatnsnesvegur aðalskipulagsbreyting.  Sveitarstjórn samþykkir tillöguna með 7 atkvæðum og felur sveitarstjóra að annast gildistöku hennar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7. dagskrárliður 1806003. Flatnefsstaðir – skipulagslýsing.  Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir með 7 atkvæðum að heimila Selasetri Íslands ehf. að vinna deiliskipulag í landi Flatnefsstaða á Vatnsnesiá eigin kostnað og samþykkir jafnframt að framlögð skipulagslýsing hljóti meðferð í samræmi við 40. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

6.      Fundargerð félagsmálaráðs. Oddviti kynnti.

Fundargerð 191. fundar frá 29. maí. sl.  Fundargerð í 2 liðum.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

7.    Fundargerð landbúnaðarráðs.  Oddviti kynnti.
Fundargerð 160. fundar frá 6. júní sl. Fundargerð í 5 liðum.

5. dagskrárliður um heimild fjallskilastjórna til að sinna lágmarksviðhaldi þrátt fyrir að ekki liggi fyrir upplýsingar um fjármagn frá Vegagerðinni, borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum

Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8.        Tillaga byggingarnefndar um viðbyggingu við grunnskóla að hönnunaraðila

Lögð fram fundargerð 7. fundar byggingarnefndar um viðbyggingu Grunnskóla Húnaþings vestra dags. 30. maí sl. þar sem mælt er með við sveitarstjórn að hafið verði samstarfi við VA arkitekta um áframhaldandi vinnslu og hönnun teikninga.  Samkvæmt erindisbréfi lauk byggingarnefndin störfum 31. maí sl.  Sveitarstjórn þakkar byggingarnefnd vel unnin störf.  Tillaga byggingarnefndar borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

9.        Lagður fram viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2018

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs leggja fram tillögu að viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2018 að upphæð kr. 2.650.000 vegna samnings við Selasetur Íslands um úrvinnslu gagna. Um er að ræða tilfærslur milli málaflokka, sjá meðfylgjandi sundurliðun og hefur viðaukinn því ekki áhrif á heildarniðurstöðu áætlunarinnar.  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

10.    Ráðning sveitarstjóra

Lagður fram ráðningarsamningur við Guðnýju Hrund Karlsdóttir sveitarstjóra til staðfestingar.  Oddviti gerði grein fyrir samningnum og lagði fram eftirfarandi bókun „Við gerð nýs ráðningarsamnings við sveitarstjóra er leitast við að miða við laun sveitarstjóra í sveitarfélagi með sambærilegan íbúafjölda og er þá stuðst við skýrslu hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör framkvæmdastjóra sveitarfélaga á árinu 2017.“  Samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.  Guðný Hrund Karlsdóttir vék af fundi undir þessum lið.   

11.    Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar.

Lögð fram eftirfarandi bókun. “Í samræmi við 8. grein Samþykktar um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra nr. 564 þann 3. júní 2013 verða reglulegir fundir sveitarstjórnar í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra, annan fimmtudag í mánuði kl 15.00.”

Lögð fram eftirfarandi tillaga „Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir að fella niður reglulega fundi sveitarstjórnar í júlí og ágúst. Næsti reglulegi fundur verður haldinn þann 13. september nk.”  Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.16:46

Var efnið á síðunni hjálplegt?