322. fundur

322. fundur Sveitarstjórnar Húnaþings vestra haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2020 kl. 12:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Þorleifur Karl Eggertsson, oddviti, Friðrik Már Sigurðsson, aðalmaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður, Ingveldur Ása Konráðsdóttir, aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður, Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður og Sigríður Ólafsdóttir, aðalmaður. 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Ingibjörg Jónsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði: Ingibjörg Jónsdóttir

1. Fundargerðir byggðarráðs, formaður kynnti.
Fundargerð 1028. fundar byggðarráðs frá 10. janúar sl. Fundargerð í 7 liðum.
6. dagskrárliður. Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá íþróttamiðstöðvar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8. dagskrárliður. Lagður fram samningur milli Húnaþings vestra og Vinnuverndar ehf. um trúnaðarlæknisþjónustu. Samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild samþykkt með 7 atkvæðum.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 12:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?