354. fundur

354. fundur Sveitarstjórnar Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 30. maí 2022 kl. 10:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Þorleifur Karl Eggertsson, Magús Vignir Eðvaldson, Magnús Magnússon, Friðrik Már Sigurðsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Sigríður Ólafsdóttir og Elín Lilja Gunnarsdóttir.

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Fundurinn er fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí sl. Þorleifur Karl, sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórn, setti fund í samræmi við 2. mgr. 12. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Þorleifur Karl bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna til starfa.
Gengið var til dagskrár.

1. Skýrsla kjörstjórnar lögð fram til kynningar.
Fjöldi kjósenda á kjörskrá voru 934. Alls greiddu 646 atkvæði, auðir seðlar voru 16 og 3 atkvæði voru ógild.

B listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra 217 atkvæði.
D listi Sjálfstæðismanna og óháðra 196 atkvæði.
N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra 214 atkvæði.

Kjörnir aðal- og varamenn í sveitarstjórn Húnaþings vestra 2022-2026.
Aðalmenn:
1. Þorleifur Karl Eggertsson B lista
2. Magnús Vignir Eðvaldsson N lista
3. Magnús Magnússon D lista
4. Friðrik Már Sigurðsson B lista
5. Þorgrímur Guðni Björnsson N lista
6. Sigríður Ólafsdóttir D lista
7. Elín Lilja Gunnarsdóttir B lista

Varamenn:
1. Ingveldur Ása Konráðsdóttir B lista
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir N lista
3. Liljana Milenkoska D lista
4. Ingimar Sigurðsson B lista
5. Viktor Ingi Jónsson N lista
6. Birkir Snær Gunnlaugsson D lista
7. Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir B lista

2. Kosning oddvita og varaoddvita.
Kosinn oddviti til fjögurra ára Þorleifur Karl Eggertsson með 5 atkvæðum.
Kosinn varaoddviti til fjögurra ára Magnús Magnússon með 5 atkvæðum.
Magnús Vignir Eðvaldsson og Þorgrímur Guðni Björnsson sátu hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.

3. Kosning í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn Húnaþings vestra.
Lögð fram sameiginleg tillaga um skipan eftirtalinna ráða, nefnda og stjórna.

Byggðarráð til eins árs, aðalmenn:
Magnús Magnússon, formaður
Friðrik Már Sigurðsson, varaformaður
Magnús V. Eðvaldsson

Byggðarráð til eins árs, varamenn:
Sigríður Ólafsdóttir
Elín Lilja Gunnarsdóttir
Þorgrímur Guðni Björnsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Kjörstjórn, aðalmenn:
Gunnar Örn Jakobsson
Ragnheiður Sveinsdóttir
Sigurður Þór Ágústsson

Kjörstjórn, varamenn:
Björn Traustason
Ingibjörg Markúsdóttir
Sara Ólafsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Félagsmálaráð, aðalmenn:
Gerður Rósa Sigurðardóttir, formaður
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, varaformaður
Júlíus Guðni Antonsson
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir
Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Félagsmálaráð, varamenn:
Borghildur H. Haraldsdóttir
Þorbjörg Inga Ásbjörnsdóttir
Jóhanna Maí Júlíusdóttir
Viktor Ingi Jónsson
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fræðsluráð, aðalmenn:
Elín Lilja Gunnarsdóttir, formaður
Elísa Ýr Sverrisdóttir, varaformaður
Halldór Sigfússon
Guðmundur Ísfeld
Eygló Hrund Guðmundsdóttir

Fræðsluráð, varamenn:
Rannvá Björk Þorleifsdóttir
Ingi Hjörtur Bjarnason
Ragnar Bragi Ægisson
Ragnar Smári Helgason
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Skipulags- og umhverfisráð, aðalmenn:
Friðrik Már Sigurðsson, formaður
Birkir Snær Gunnlaugsson, varaformaður
Fríða Marý Halldórsdóttir
Óskar Már Jónsson
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Skipulags- og umhverfisráð, varamenn:
Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
Valdimar H. Gunnlaugsson
Guðný Helga Björnsdóttir
Guðjón Þórarinn Loftsson
Þórey Edda Elísdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Landbúnaðarráð, aðalmenn:
Sigríður Ólafsdóttir, formaður
Ingimar Sigurðsson, varaformaður
Dagbjört Diljá Einþórsdóttir
Halldór Pálsson
Guðrún Eik Skúladóttir

Landbúnaðarráð, varamenn:
Dagný Ragnarsdóttir
Ingveldur Linda Gestsdóttir
Gísli Grétar Magnússon
Ingveldur Ása Konráðsdóttir
Ármann Pétursson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Hrútafirði að vestan, aðalmenn:
Ingimar Sigurðsson
Sigrún Waage
Hannes Hilmarsson

Fjallskilastjórn Hrútafirði að vestan, varamenn:
Samson Bjarni Jónasson
Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir
Jean Adele Vartabedian

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Hrútafirði að austan, aðalmenn:
Guðmundur Ísfeld
Brynjar Ottesen
Jón Kristján Sæmundsson

Fjallskilastjórn Hrútafirði að austan, varamenn:
Gunnar Þórarinsson
Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir
Aðalheiður Böðvarsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Miðfirði, aðalmenn:
Þórarinn Óli Rafnsson
Pétur Sigvaldason
Valgerður Kristjánsdóttir

Fjallskilastjórn Miðfirði, varamenn:
Geir Karlsson
Dagbjört Diljá Einþórsdóttir
Jóhannes Geir Gunnarsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Vatnsnesi, aðalmenn:
Ágúst Þorbjörnsson
Halldór Líndal Jósafatsson
Tómas Daníelsson

Fjallskilastjórn Vatnsnesi, varamenn:
Þormóður Heimisson
Kolbrún Stella Indriðadóttir
Indriði Karlsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Vesturhópi, aðalmenn:

Björn Viðar Unnsteinsson

Jón Benedikts Sigurðsson

Elmar Baldursson

Fjallskilastjórn Vesturhópi, varamenn:
Tryggvi Rúnar Hauksson
Halldór Pálsson
Baldur Heimisson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fjallskilastjórn Víðidals, aðalmenn:
Dagný Ragnarsdóttir
Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Ingvar Ragnarsson

Fjallskilastjórn Víðidals, varamenn:
Elín Kristín Guðmundsdóttir
Friðrik Már Sigurðsson
Sigríður Ólafsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Veituráð, aðalmenn:
Gunnar Þorgeirsson, formaður
Gunnar Örn Jakobsson, varaformaður
Ármann Pétursson

Veituráð, varamenn:
Gunnar Þórarinsson
Kolbrún Stella Indriðadóttir
Þórey Edda Elísdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Öldungaráð, aðalmenn:
Jóna Halldóra Tryggvadóttir
Kristbjörg Gunnarsdóttir
Guðmundur Haukur Sigurðsson

Öldungaráð, varamenn:
Ólafur B. Óskarsson
Jónína Sigurðardóttir
Elísabet Bjarnadóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.


Almannavarnanefnd:
Aðalmaður:
Sveitarstjóri
Varamaður:
Oddviti

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Aðalmenn:
Þorleifur Karl Eggertsson
Magnús Magnússon

Varamenn:
Magnús Eðvaldsson
Friðrik Már Sigurðsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fulltrúar á ársþing SSNV.
Aðalmenn:
Þorleifur Karl Eggertsson
Friðrik Már Sigurðsson
Magnús Magnússon
Sigríður Ólafsdóttir
Magnús Eðvaldsson

Varamenn:
Elín Lilja Gunnarsdóttir
Liljana Milenkoska
Ingveldur Ása Konráðsdóttir
Birkir Snær Gunnlaugsson
Þorgrímur Guðni Björnsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Stjórn Jarðasjóðs Vestur-Húnavatnssýslu:
Aðalmaður:
Ólafur Benediktsson

Varamaður:
Guðný Helga Björnsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:
Aðalmaður:
Sveitarstjóri

Varamaður:
Oddviti

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fulltrúaráð Farskóla Norðurlands vestra:
Aðalmaður:
Rakel Runólfsdóttir

Varamaður:
Jóhann Albertsson

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Stjórn Reykjaeigna:
Aðalmenn:
Byggðarráð

Varamenn:
Varamenn byggðarráðs

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Stjórn Verslunarminjasafns á Hvammstanga:
Aðalmaður:
Guðmundur Ísfeld

Varamaður:
Kristín Guðmundsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Húsnefnd félagsheimilisins Ásbyrgi:
Aðalmenn:
Rafn Benediktsson
Vigdís Lillý Sigurjónsdóttir

Varamenn:
Guðrún Helga Magnúsdóttir
Guðný Helga Björnsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Húsnefnd félagsheimilisins Víðihlíð:
Aðalmenn:
Sigríður Ólafsdóttir
Dagný Ragnarsdóttir

Varamenn:
Ólafur B. Óskarsson
Sofia B. Krantz

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Heilbrigðisnefnd:
Aðalmaður:
Sigríður Ólafsdóttir

Varamaður:
Sveitarstjóri

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga:
Birgir Þór Þorbjörnsson
Fríða Marý Halldórsdóttir
Borghildur H. Haraldsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra:
Aðalmaður:
Elín Lilja Gunnarsdóttir

Varamaður:
Oddviti

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.


Fulltrúar Húnaþings vestra í sameiginlegri barnaverndarnefnd með Strandasýslu og Reykhólahreppi:
Aðalmenn:
Þórunn H. Þorvaldsdóttir
Sigríður Elva Ársælsdóttir
Berglind Guðmundsdóttir

Varamenn:
Kristín Ólöf Þórarinsdóttir
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Borghildur H. Haraldsdóttir

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4. Fundargerð byggðarráðs, oddviti kynnti.
Fundargerð 1135. fundar byggðarráðs frá 20. maí sl. Fundargerð í 7 liðum. Dagskrárliður 5 úthlutun byggingarlóðar að Teigagrund 7 á Laugarbakka.
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5. Breyting á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, seinni umræða.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra nr. 588/2019, með síðari breytingum.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar.
Lögð fram eftirfarandi bókun:
„Samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Húnaþings vestra nr. 588/2019, fara reglulegir fundir sveitarstjórnar fram annan fimmtudag í mánuði sem ekki ber upp á almennan frídag. Fundirnir skulu að jafnaði hefjast kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra.“
7. Sumarleyfi sveitarstjórnar.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir að fella niður reglulega fundi sveitarstjórnar í júní og júlí. Næsti reglulegi fundur verður haldinn þann 11. ágúst nk.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:59.

Var efnið á síðunni hjálplegt?