Félagsmálaráð

255. fundur 29. maí 2024 kl. 10:00 - 11:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Jóhanna Maj Júlíusdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Heimsókn félagsmálaráðs í Nestún

Málsnúmer 2405050Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð fékk leiðsögn um Nestún og skoðað breytingar á íbúð sem unnið er að.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?