Félagsmálaráð

249. fundur 25. október 2023 kl. 10:00 - 11:10 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Henrike og Sigurður véku af fundi kl.10:02

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 2309020Vakta málsnúmer

Fært í trúnaðarbók.
Henrike og Sigurður mættu aftur til fundar kl. 10:13

2.Úthlutun íbúðar 110 í Nestúni

Málsnúmer 2310074Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Kristínu Jóhannesdóttur íbúð nr. 110 í Nestúni.

3.Fundargerðir farsældarteymis

Málsnúmer 2310067Vakta málsnúmer

Lagðar fram fundargerðir 12. og 13. fundar farsældarteymis til kynningar.

4.Gott að eldast

Málsnúmer 2310068Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti þróunarverkefnið Gott að eldast sem fer formlega af stað 30. október 2023.

5.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023

Málsnúmer 2310022Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu mál á fjölskyldusviði frá síðasta fundi. Mál til meðferðar samkvæmt verkefnalista eru 57 og einstaklingsmál 35.

Fundi slitið - kl. 11:10.

Var efnið á síðunni hjálplegt?