Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023

Málsnúmer 2310022

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 248. fundur - 27.09.2023

Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
Júlí 23

ágúst 23

23-Sep

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur




Framfærsla

1 (lán)

0

0

V. sérstakra aðstæðna




1

Heimaþjónusta

28

29

29

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

11 ( 3)

11( 2)

10( 2)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

12

12

13

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

0

í vinnslu

12

Liðveisla - fjöldi samninga

3

3

3

Lengd viðvera - fjöldi samninga



3

3

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur




Málefni fatlaðra

3

4

4

Aðrir

3

3

3

Ráðgjöf




Regluleg ráðgjöf - börn

1

1

10

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

7

4

7

Stakir tímar / ráðgjöf - börn




10

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

14

2

13

Hóparáðgjöf - börn

0

1


Hóparáðgjöf - fullorðnir



1


Fjöldi viðtala - börn

2

1

35

Greiningar




Greiningum lokið

0

0

3

Börn í greiningu

0

2

1

Börn í bið eftir greiningum

0

2

0

Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.

8

8

9

Samkvæmt verkefnalista:




Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

64

74

55

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

50

51

48



Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 55 og einstaklingsmál 48.

Félagsmálaráð - 249. fundur - 25.10.2023

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu mál á fjölskyldusviði frá síðasta fundi. Mál til meðferðar samkvæmt verkefnalista eru 57 og einstaklingsmál 35.

Félagsmálaráð - 250. fundur - 06.12.2023

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

Félagsmálaráð - 251. fundur - 03.01.2024

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni frá síðasta fundi.
Var efnið á síðunni hjálplegt?