Félagsmálaráð

251. fundur 03. janúar 2024 kl. 10:00 - 10:40 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Úthlutun íbúðar 208 í Nestúni

Málsnúmer 2312033Vakta málsnúmer

Farið var yfir umsókn frá íbúa í Nestúni. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Gunnari Guðlaugssyni íbúð nr. 208 frá og með 1. febrúar 2024. Einnig farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni.

2.Barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélag.

Málsnúmer 2312020Vakta málsnúmer

Lagt fram erindisbréf stýrihóps um barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélags. Félagsmálaráð samþykkir að Kolfinna Rún Gunnarsdóttir verði fulltrúi félagsmálaráðs í stýrihópnum.

3.Fundargerðir farsældarteymis

Málsnúmer 2310067Vakta málsnúmer

Fundargerð farsældarteymis lögð fram til kynningar.

4.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023

Málsnúmer 2310022Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 10:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?