Félagsmálaráð

250. fundur 06. desember 2023 kl. 10:00 - 11:48 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Úthlutun íbúðar nr. 209 í Nestúni

Málsnúmer 2311063Vakta málsnúmer

Farið var yfir umsóknir frá íbúum í Nestúni sem eru tvær. Félagsmálráð samþykkir að úthluta Kristínu Jóhannesdóttur íbúð 209 og Ólínu Helgu Sigtryggsdóttur íbúð 110 í samræmi við umsóknir þar um. Einnig farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni.

2.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - endurskoðun

Málsnúmer 2311064Vakta málsnúmer

Henrike fór yfir tekjuforsendur umsækjenda og bótaþak sem hefur ekki breyst þrátt fyrir að bætur frá HMS hafi hækkað. Áfram verður unnið að endurskoðun reglnanna

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 2309020Vakta málsnúmer

Fært í trúnaðarbók.
Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs mætti til fundar kl. 11:02.

4.Fjárhagsáætlun 2024

Málsnúmer 2311059Vakta málsnúmer

Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs vék af fundi kl. 11:25.

5.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023

Málsnúmer 2310022Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

6.Fundargerðir farsældarteymis

Fundi slitið - kl. 11:48.

Var efnið á síðunni hjálplegt?