Fjárhagsáætlun 2024

Málsnúmer 2311059

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 242. fundur - 30.11.2023

Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir helstu atriði fjárhagsáætlunar 2024.

Félagsmálaráð - 250. fundur - 06.12.2023

Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs mætti til fundar kl. 11:02.
Sviðsstjóri fjármála- og stjónsýslusviðs fór yfir helstu forsendur og áhersluþætti vegna fjárhagsáætlunar 2024.
Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs vék af fundi kl. 11:25.
Var efnið á síðunni hjálplegt?