Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - endurskoðun

Málsnúmer 2311064

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 250. fundur - 06.12.2023

Henrike fór yfir tekjuforsendur umsækjenda og bótaþak sem hefur ekki breyst þrátt fyrir að bætur frá HMS hafi hækkað. Áfram verður unnið að endurskoðun reglnanna
Var efnið á síðunni hjálplegt?